Á leið inn í Grindavík að sækja kindur Margrét Björk Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 16. janúar 2024 14:23 Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi. Vísir/Sigurjón Sigrún Eggertsdóttir, fjárbóndi er nú á leið inn í Grindavík í fylgd björgunarsveitarfólks til að sækja kindurnar sínar. Kindurnar hafa verið án matar frá því á laugardag og óljóst um ástandið á þeim. Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi. Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Sigrún býr í Kópavogi en ólst upp í Grindavík og á fjölskyldu þar. Hún segir það hafa verið mjög erfitt að fylgjast með atburðum síðustu mánaða og fylgjast með íbúum ganga í gegnum þær raunir sem fylgt hafa jarðhræringunum. Sigrún á um þrjátíu kindur sem hún fékk að sækja fljótlega eftir að Grindavík var rýmd þann 10. nóvember, en er nýbúin að fara með þær aftur til baka. „Það var að birta til, það var verið að laga sprungur, atvinnurekstur að byrja aftur og fólk að flytja aftur til Grindavíkur. Það voru allir að halda í smá von. Svo auðvitað er erfitt að hafa farið með þær til baka núna sjá þetta gerast, erfitt að horfast í augu við að þurfa fara með þær aftur. Það er mjög erfitt.“ Óljóst með ástand fjárins Sigrún segist ekki vita um ástand kindanna en þeim var síðast gefið vatn og hey á laugardag. „Það eru fullir dunkar af vatni hjá þeim, það var rýmt á laugardagsnóttina og á laugardeginum fengu þær hey. Þetta ætti að vera í lagi.“ Ég held fastlega í vonina að það sé allt í góðu, kindur eru mjög þrautseigar. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur eins og er. Sigrún hefur fengið aðgang að hesthúsi í Keflavík undir féð til bráðabirgða. Framhaldið liggur ekki fyrir. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að stefnt verði að því að koma öllum kindum úr Grindavík í dag. Því verkefni ætti að vera lokið í kringum kvöldmatarleytið. Talið er að um 350 kindur séu í bænum en einhverjar voru sóttar í gærkvöldi.
Grindavík Dýr Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira