Tæplega fimmtungur þjóðarinnar erlendir ríkisborgarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2024 10:07 Reynisfjara er í Mýrdalshreppi og einn af mörgum vinsælum ferðamannastöðum í hreppnum. Erlendir ríkisborgarar halda samfélaginu að stóru leyti gangandi í sveitarfélaginu. Vísir/Vilhelm Tæplega fimmtungur landsmanna sem búsettur er hér á landi er af erlendu bergi brotinn. Þetta sýna nýjar tölur Þjóðskrár sem miðast við 1. desember síðastliðinn. Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 61,7% niður í 3,8% þó að jafnaði sé hlutfallið um 18,7% þegar horft er til allra sveitarfélaga. Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Mýrdalshreppi. Alls eru 61,7% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, 601 erlendir ríkisborgarar af alls 974 íbúum hreppsins. Hvergi á landinu hefur íbúum fjölgað hlutfallslega jafnmikið og í hreppnum. Næst hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skaftárhreppi með 43,7% og Bláskógabyggð með 37,6% íbúa. Öll þrjú sveitarfélögin eiga það sameiginlegt að leggja mikið upp úr þjónustu við erlenda ferðamenn á Suðurlandi. Lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Árneshreppi á Ströndum. Alls eru 3,8% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, tveir erlendir ríkisborgarar af alls 53 íbúum hreppsins. Næst lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skagabyggð með 4,6% og Eyjafjarðarsveit með 5,5% íbúa. Skammt á eftir koma Hörgársveit og Reykhólahreppur. Þegar horft er til landshluta þá er hæsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang á Suðurnesjum, 29,9% íbúa og Vestfirðir koma næst með 22,6% íbúa. Lægsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang er á Norðurlandi eystra, 14,1%. Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.062 einstaklinga eða um 0,3%. Mannfjöldi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Bláskógabyggð Árneshreppur Skagabyggð Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Reykhólahreppur Innflytjendamál Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka skrýtið bragð af neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira
Hlutfall erlendra ríkisborgara er afar breytilegt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 61,7% niður í 3,8% þó að jafnaði sé hlutfallið um 18,7% þegar horft er til allra sveitarfélaga. Hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Mýrdalshreppi. Alls eru 61,7% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, 601 erlendir ríkisborgarar af alls 974 íbúum hreppsins. Hvergi á landinu hefur íbúum fjölgað hlutfallslega jafnmikið og í hreppnum. Næst hæsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skaftárhreppi með 43,7% og Bláskógabyggð með 37,6% íbúa. Öll þrjú sveitarfélögin eiga það sameiginlegt að leggja mikið upp úr þjónustu við erlenda ferðamenn á Suðurlandi. Lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara eru í Árneshreppi á Ströndum. Alls eru 3,8% íbúa hreppsins með erlent ríkisfang, tveir erlendir ríkisborgarar af alls 53 íbúum hreppsins. Næst lægsta hlutfall erlendra ríkisborgara er í Skagabyggð með 4,6% og Eyjafjarðarsveit með 5,5% íbúa. Skammt á eftir koma Hörgársveit og Reykhólahreppur. Þegar horft er til landshluta þá er hæsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang á Suðurnesjum, 29,9% íbúa og Vestfirðir koma næst með 22,6% íbúa. Lægsta hlutfall íbúa með erlent ríkisfang er á Norðurlandi eystra, 14,1%. Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí síðastliðinn og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá 1. desember 2022 eða um 8,9%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.062 einstaklinga eða um 0,3%.
Mannfjöldi Mýrdalshreppur Skaftárhreppur Bláskógabyggð Árneshreppur Skagabyggð Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Reykhólahreppur Innflytjendamál Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka skrýtið bragð af neysluvatni í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu Sjá meira