Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan.
Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan.
![](https://www.visir.is/i/241E57A1BC21AD85F877E07E3038F10CEE17EA69A1519944FEF52CED6480456C_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/2EBF175EB6A02EAD7D8975099222BEEB77E6906A44449A5936F682B37447AF5C_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/1780ED0ABD5A58BD27E6A1032F37E7323C1475F4328A60CE8ABAB2C05CC3357F_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/556BFF5FBFEE0B3CFCB21A79A939BEA8291082E5DE97C64E3626AA78291812C2_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/77022459F23DEC4CBA46174AE55A5AA53458C720FDAFC9B8614B6944CEFA81E8_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/112509982570F5DB48585734DFE1F193B1981270D4D109327DAAAC32FAE3FBD6_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/B2269FE414A64953150371384594DC339CDC9FB18E771CB9A380A26B9C1F53A7_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/7A142AD153AAEC16830940211B9E7429C05676BE5479797513613EE7F800D1BD_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/7464C9ED59F7C3AF8208E20D8EC56318CD6DE84421D7832D570B905B0626CBDE_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/DC479B1582D04A8537765D33B6C2273C54318A9A95374E1D6536E4DA8304CD7A_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/7464C9ED59F7C3AF8208E20D8EC56318CD6DE84421D7832D570B905B0626CBDE_713x0.jpg)