Að neðan má sjá beina útsendingu frá gosstöðvunum á Stöð 2 Vísi.
Hraun runnið yfir Grindavíkurveg
Margrét Björk Jónsdóttir skrifar

Hraunrennslið úr eldgosinu sem hófst í morgun hefur náð yfir Grindavíkurveg. Þetta sést á vefmyndavélum.