Tekur fyrir að hafa sagt að Marta María sé ekki blaðamaður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 12:53 Sigríður Dögg Auðunsdóttir er formaður Blaðamannafélags Íslands. Vísir/Vilhelm Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ekki rétt að hún hafi sagt að Marta María Winkel væri ekki blaðamaður. Marta María hafði greint frá því að hún hafi skipt um félag eftir að hafa heyrt af ummælum sem Sigríður átti að hafa látið frá sér að samningafundi. Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira