Segja Aron vera að ganga í raðir Breiðabliks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 18:00 Aron í leik með Blikum á sínum tíma. Vísir/Bára Dröfn Vængmaðurinn Aron Bjarnason mun að öllum líkindum spila með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann lék á sínum tíma 69 leiki fyrir félagið. Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Frá þessu greinir hlaðvarpsþátturinn Gula spjaldið. Albert Brynjar Ingason er umsjónarmaður þáttarins sem og sérfræðingur Stöðvar 2 Sport um íslenska boltann sem og Meistaradeild Evrópu. Í færslu Gula spjaldsins segir að hinn 28 ára gamli Aron hafi valið Breiðablik eftir að hafa verið einnig í samningaviðræðum við Val. Svo langt voru þær samningaviðræður komnar að Valsarar voru í þann mund að boða til blaðamannafundar. Aron Bjarnason til Breiðabliks (Staðfest) Hinn 28 ára gamli Aron Bjarnason hefur ákveðið að velja Breiðablik framyfir Val og skrifar undir í Kópavoginum.Valur voru búnir að undirbúa blaðamannafund en svo virðist sem Aroni hafi snúist hugur á síðustu stundu. pic.twitter.com/FViYvUaDjP— Gula Spjaldið (@gulaspjaldid) January 11, 2024 Aron kemur til Breiðabliks eftir að hafa leikið með sænska liðinu Sirus undanfarin ár. Sem atvinnumaður hefur vængmaðurinn einnig leikið fyrir Újpest í Ungverjalandi en hér á landi hefur hann leikið fyrir Þrótt Reykjavík, Fram, ÍBV, Breiðablik og Val. Hann hefur nú ákveðið að snúa aftur í Kópavoginn þar sem hann lék frá 2017 til 2019. Eflaust er hann hugsaður sem fyrsti kostur á hægri vængnum þar sem allt virðist benda til þess að Jason Daði Svanþórsson elti Óskar Hrafn Þorvaldsson og Anton Loga Lúðvíksson til Haugasund í Noregi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Anton Logi fylgir Óskari Hrafni til Noregs Miðjumaðurinn Anton Logi Lúðvíksson er genginn í raðir norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund frá Breiðabliki. 4. janúar 2024 15:47