Bjarni heiðraður á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. janúar 2024 14:17 Bjarni Benediktsson hefur farið þónokkrar ferðir á Bessastaði undanfarin rúman áratug. Vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands sæmdi Bjarna Benediktsson utanríkisráðherra og formann Sjálfstæðisfloksins stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu í desember. Bjarni var sæmdur orðunni þann 22. desember 2023 fyrir embættisstörf. Viljinn greindi fyrst frá en engar tilkynningar hafa borist vegna orðuveitingarinnar. Stig orðunnar eru fimm: Keðja ásamt stórkrossstjörnu, stórkrossriddari, stórriddari með stjörnu, stórriddari og riddari. Flestir þeir sem eru sæmdir orðunni í upphafi árs eða í júní fá riddaraorðu. Orða Bjarna er næsthæsta stigs. Bjarni, sem er lögfræðingur að mennt, var fyrst kosinn á þing árið 2003 og hefur setið þar síðan. Hann varð fjármála- og efnahagsráðherra árið 2013, forsætisráðherra í skammlífri ríkisstjórn árið 2017, aftur fjármála- og efnahgasráðherra árið 2017 í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem endurnýjaði umboð sitt í kosningunum 2021. Bjarni sagði af sér embætti fjármálaráðherra á liðnu ári eftir athugasemdir umboðsmanns Alþingis á sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Nokkrum dögum síðar hafði hann stólaskipti við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Hún varð fjármálaráðherra en Bjarni færði sig í utanríkisráðuneytið. Guðni Th. Jóhannesson Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Fálkaorðan Tengdar fréttir Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Bjarni var sæmdur orðunni þann 22. desember 2023 fyrir embættisstörf. Viljinn greindi fyrst frá en engar tilkynningar hafa borist vegna orðuveitingarinnar. Stig orðunnar eru fimm: Keðja ásamt stórkrossstjörnu, stórkrossriddari, stórriddari með stjörnu, stórriddari og riddari. Flestir þeir sem eru sæmdir orðunni í upphafi árs eða í júní fá riddaraorðu. Orða Bjarna er næsthæsta stigs. Bjarni, sem er lögfræðingur að mennt, var fyrst kosinn á þing árið 2003 og hefur setið þar síðan. Hann varð fjármála- og efnahagsráðherra árið 2013, forsætisráðherra í skammlífri ríkisstjórn árið 2017, aftur fjármála- og efnahgasráðherra árið 2017 í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem endurnýjaði umboð sitt í kosningunum 2021. Bjarni sagði af sér embætti fjármálaráðherra á liðnu ári eftir athugasemdir umboðsmanns Alþingis á sölunni á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Nokkrum dögum síðar hafði hann stólaskipti við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Hún varð fjármálaráðherra en Bjarni færði sig í utanríkisráðuneytið.
Guðni Th. Jóhannesson Sjálfstæðisflokkurinn Forseti Íslands Fálkaorðan Tengdar fréttir Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum og fylgið sögulega lágt Sjálfstæðisflokkurinn hefur líklega aldrei verið jafn illa undirbúinn undir kosningar og núna segir Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður flokksins. Flokkurinn hafi aldrei mælst með minna fylgi í könnunum og formaðurinn nálgist Íslandsmet í óvinsældum. 6. janúar 2024 17:58