Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 19:35 Kristján Örn, Donni, á æfingu liðsins í dag. vísir / vilhelm Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
Donni hefur verið að glíma við meiðsli en segist sjálfur vera klár fyrir komandi átök og vonast til að geta lagt sitt af mörkum í leið liðsins að medalíu á mótinu. „Öxlin er búin að vera að stríða mér núna í níu ár en þetta var komið á slæman stað eftir landsliðsverkefnið í lok október. Eftir það tók ég pásu frá handbolta, fékk sprautu og líður talsvert betur. Þannig að ég er 100% tilbúinn í verkefnið.“ Hann tók ekki þátt í æfingaleikjum gegn Austurríki á dögunum en bíður spenntur eftir sínu tækifæri. „Ég var 100% klár og bíð spenntur eftir mínu tækifæri. Maður er alltaf svekktur þegar maður fær ekki að spila. En maður er meðal þeirra bestu þannig að það þýðir ekki að vera of svekktur, þó maður sé auðvitað smá svekktur.“ Markmiðin skýr og bjartsýni fyrir fyrsta leik Markmiðin fyrir mót eru skýr, Donna dreymir daginn sem hann fær verðlaunapening um hálsinn og segir ekkert annað skipta máli. Hann sagðist sömuleiðis bjartsýnn fyrir fyrsta leik liðsins gegn Serbíu á föstudag. „Mig langar í medalíu, hvernig sem við náum því, þá er ég sáttur. Allt annað skiptir engu máli. Mitt markmið er að vera með og sanna það að ég eigi skilið að vera í þessum hópi. Við fórum vel yfir þetta í dag. Mér líst bara vel á okkar líkur, ef við spilum okkar leik og mætum tilbúnir frá fyrstu mínútu ættum við að taka þetta á endanum.“ Klippa: Donni klár í slaginn fyrir fyrsta leik Donni var að lokum spurðum tveggja skemmtilegra spurninga sem vöktu bros á vör. Fyrst var hann spurður hvaða óvæntu hluti hann hefði pakkað með fyrir mót og að lokum var spurt hvað honum fyndist óþægilegast eða sársaukafyllst þegar hann spilar handbolta. Svör Donna og viðtalið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira