Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 18:32 Nikola Karabatic gerir atlögu að sínum fjórða Evrópumeistaratitli. Hann hélt áfram að bæta eigið met yfir flesta leiki og flest mörk á mótinu. Talan stendur nú í 72 mörkum í 280 leikjum. Lars Baron/Getty Images Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. Metfjöldi áhorfenda var mættur á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf til að líta opnunarleikina eigin augum. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku B-deildinni. Eins og við var að búast áttu Frakkar, þrefaldir Evrópumeistarar og ríkjandi bronsverðlaunahafar EM, ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína frá N-Makedóníu í kvöld. Makedónarnir settu fyrsta markið en eftir að Hugo Descat braut ísinn fyrir Frakkland áttu þeir lítinn séns. Descat fór fremstur í flokki Frakka og skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum. Hugon Descat and France start the show 😍 #ehfeuro2024 #heretoplay 🎆🎇🎇 pic.twitter.com/O2EDws6u0a— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Miklir yfirburðir Frakka gáfu þeim tækifæri til að hvíla leikmenn og gefa fleirum færi á að sanna sig. Þegar leiknum lauk höfðu allir leikmenn Frakklands komið við sögu, að undanskildum einum. Síðari leikur kvöldsins í A-riðli milli Þýskalands og Sviss hefst klukkan 19:45. Íslenska landsliðið spilar svo sinn fyrsta leik næsta föstudag gegn Serbíu klukkan 17:00. EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Metfjöldi áhorfenda var mættur á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf til að líta opnunarleikina eigin augum. Merkur Spiel-Arena er jafnan 54 þúsund manna fótboltavöllur þar sem Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf spila heimaleiki sína í þýsku B-deildinni. Eins og við var að búast áttu Frakkar, þrefaldir Evrópumeistarar og ríkjandi bronsverðlaunahafar EM, ekki í miklum vandræðum með andstæðinga sína frá N-Makedóníu í kvöld. Makedónarnir settu fyrsta markið en eftir að Hugo Descat braut ísinn fyrir Frakkland áttu þeir lítinn séns. Descat fór fremstur í flokki Frakka og skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum. Hugon Descat and France start the show 😍 #ehfeuro2024 #heretoplay 🎆🎇🎇 pic.twitter.com/O2EDws6u0a— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Miklir yfirburðir Frakka gáfu þeim tækifæri til að hvíla leikmenn og gefa fleirum færi á að sanna sig. Þegar leiknum lauk höfðu allir leikmenn Frakklands komið við sögu, að undanskildum einum. Síðari leikur kvöldsins í A-riðli milli Þýskalands og Sviss hefst klukkan 19:45. Íslenska landsliðið spilar svo sinn fyrsta leik næsta föstudag gegn Serbíu klukkan 17:00.
EM 2024 í handbolta Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira