VG hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2024 13:46 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að tjá sig um boðaða vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra en bendir á að Vinstri Grænir hafi varið ráðherra Sjálfstæðisflokksins vantrausti þegar á það reyndi. „Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Sjá meira
„Það væri nú ekki fyrsta vantrauststillagan sem ráðherra í minni ríkisstjórn fengi á sig, þær hafa verið að minnsta kosti tvær. Þeir ráðherrar hafa nú staðist þær. Við þurfum bara að sjá hvernig mál þróast þegar þing kemur saman,“ sagði Katrín að loknum ríkisstjórnarfundi þegar hún var innt eftir viðbrögðum við boðaðri vantrauststillögu á matvælaráðherra vegna álits umboðsmanns Alþingis. Katrín bendir á að matvælaráðherra og hennar ráðuneyti séu enn að greina álitið nánar og meta næstu skref. „Og ég held að það sé nú bara rétt að við gefum þeim tíma til þess,“ segir Katrín aðspurð hvort ríkisstjórnin eigi eftir að bregðast frekar við stöðunni með einhverjum hætti. Gerirðu ráð fyrir að allir þingmenn stjórnarflokkana muni greiða atkvæði gegn vantrauststillögu verði hún lögð fram? „Við höfum ekki rætt þetta en eins og ég sagði að þá hafa nú verið lagðar fram vantrauststillögur á fyrri árum á ráðherra í minni ríkisstjórn; Sigríði Andersen á sínum tíma og Jóni Gunnarssyni og þá tókum við þátt í því að verja þá ráðherra vantrausti. En það er mál sem ég tel eiginlega ekki tímabært að ræða, enda er engin tillaga komin fram.“ Það myndi koma í ljós fyrir atkvæðagreiðslu ef Svandís nyti ekki stuðnings. „Ef við tölum teoretískt um þetta að þá er það almennt ekki svo að vantrauststillögur séu samþykktar í þingsal heldur er það eitthvað sem liggur fyrir fyrir fram og það hefur að sjálfsöðgu áhrif á stjórnarsamstarfið ef ekki er meirihluta stuðningur við ráðherra,“ segir Svandís.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Hvalveiðar Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Sjá meira