Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2024 10:00 Ómar Ingi Magnússon verður í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu á EM. vísir/hulda margrét Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. „Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
„Ég er orðinn svolítið þreyttur á þessari umræðu um einhverja Ólympíuleika. Af hverju er markið sett þangað þegar það er verið að fara á eitt stærsta mót sem hefur farið fram lengi?“ spyr þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson en leikmenn liðsins, sem og þjálfari, hafa allir gefið það út að markmiðið fyrir mótið sé að komast inn á Ólympíuleikana. Það liggur ekki fyrir hversu góðum árangri þarf að ná til þess að komast í umspilið fyrir ÓL sem fer fram í París næsta sumar. „Ég er hjartanlega sammála þér,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. „Ég skil alveg Snorra að fara passífur inn í mótið. Auðvitað eru allir að reyna að komast á ÓL. Öll lið á EM.“ „Eruð þið ekki sammála því að eigum að fara inn í mótið með það að markmiði að vinna verðlaun?“ spyr Einar og Stefán Árni svarar því til að liðið eigi að stefna á gullið. „Af hverju á liðið ekki að gera það? Ef það tekst ekki þá er það bara þannig.“ Einar er mjög hrifinn af því liði sem Ísland er að tefla fram og vill að menn hugsi stórt. „Við erum með betra lið í dag en árið 2012 þegar við vorum með frábært lið. Aron er rulluspilari í liðinu. Við erum með meiri breidd, gæði í öllum stöðum. 2012-liðið var ekki með svona mikil gæði alls staðar.“ Hægt er að hlusta á þáttinn hér á Vísi en hann er einnig aðgengilegur á öllum hlaðvarpsveitum. Hér má hlusta á Spotify.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira