Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 07:31 Luke Littler átti ótrúlegt heimsmeistaramót en það hefur kallað á alls konar athygli og umræðu. Getty/Tom Dulat Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. Það eru þó nokkuð margir sem trúa því ekki að Littler sé ekki enn búinn að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Hann lítur vissulega út fyrir að vera miklu eldri. Frábær og yfirveguð frammistaða hans fyrir framan píluspjaldið er líka í engu samhengi við það að hann sé ekki kominn á bílprófsaldurinn. Littler varð reyndar að sætta sig við tap í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann var sá langyngsti í sögunni sem kemst alla leið í úrslitaleikinn. Hann hefur líka mörg ár upp á að hlaupa til að vera sá yngsti til að verða heimsmeistari. Littler sjálfur segir að þessar vangaveltur um aldur hans séu ekki nýjar á nálinni. Hann hefur þurft að hlusta á þetta mjög lengi. „Fólk á eftir að segja að ég sé með myndarlegt skegg. Sumir sextán ára eru ekki með eitt skegghár og meira segja þeir eldri líka,“ sagði hlæjandi Luke Littler um þessa aldursumræðu í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Þetta er búið að vera svona í mörg ár. Þegar ég var fjórtán ára gamall þá var fólk að segja: Hann er ekki fjórtán ára, hann er ekki fimmtán ára,“ sagði Littler. „Þetta pirrar mig ekkert. Ég veit að ég er sextán ára. Þetta er búið að vera lengi í gangi en ég loka alveg á þetta og hlæ bara að þessu,“ sagði Littler. „Ég svara þessu fólki ekki og eyði ekki athyglinni minni í það,“ sagði Littler en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Tengdar fréttir Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30 Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30 „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Það eru þó nokkuð margir sem trúa því ekki að Littler sé ekki enn búinn að halda upp á sautján ára afmælið sitt. Hann lítur vissulega út fyrir að vera miklu eldri. Frábær og yfirveguð frammistaða hans fyrir framan píluspjaldið er líka í engu samhengi við það að hann sé ekki kominn á bílprófsaldurinn. Littler varð reyndar að sætta sig við tap í úrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann var sá langyngsti í sögunni sem kemst alla leið í úrslitaleikinn. Hann hefur líka mörg ár upp á að hlaupa til að vera sá yngsti til að verða heimsmeistari. Littler sjálfur segir að þessar vangaveltur um aldur hans séu ekki nýjar á nálinni. Hann hefur þurft að hlusta á þetta mjög lengi. „Fólk á eftir að segja að ég sé með myndarlegt skegg. Sumir sextán ára eru ekki með eitt skegghár og meira segja þeir eldri líka,“ sagði hlæjandi Luke Littler um þessa aldursumræðu í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Þetta er búið að vera svona í mörg ár. Þegar ég var fjórtán ára gamall þá var fólk að segja: Hann er ekki fjórtán ára, hann er ekki fimmtán ára,“ sagði Littler. „Þetta pirrar mig ekkert. Ég veit að ég er sextán ára. Þetta er búið að vera lengi í gangi en ég loka alveg á þetta og hlæ bara að þessu,“ sagði Littler. „Ég svara þessu fólki ekki og eyði ekki athyglinni minni í það,“ sagði Littler en það má sjá hann ræða þetta hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Tengdar fréttir Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30 Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30 „Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00 Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32 Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. 4. janúar 2024 23:30
Millimetrarnir sem breyttu úrslitaleiknum Luke Humphries varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn í gær eftir sigur á ungstirninu Luke Littler, 7-4, í úrslitaleik í Alexandra höllinni í London. Úrslitin hefðu samt hæglega getað orðið önnur ef Littler hefði komist í 5-2 eins og hann var hársbreidd frá því að gera. 4. janúar 2024 11:30
„Ég varð að taka þennan af því að hann mun fljótlega taka yfir píluna“ Luke Humphries er besti pílukastari heims í dag og á því er enginn vafi. Hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í gær með sigri á undrabarninu Luke Littler. Humphries hafði áður komist í efsta sæti heimslistans með því að komast í úrslitaleikinn og hefur nú unnið fjóra stóra titla á síðustu mánuðum. 4. janúar 2024 08:00
Elskar skyndibita, byrjaði eins árs og breytir píluheiminum Mynd af fæðingarvottorði Luke Littler gengur nú um netheima. Fólk á hreinlega erfitt með að trúa því að þessi skyndibitaelskandi pílukastari sé aðeins 16 ára, bæði vegna þroskaðs útlits en ekki síður ótrúlegra afreka síðustu daga. 3. janúar 2024 13:32