Eldur í húsi Tyreek Hill sem yfirgaf æfingu Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 3. janúar 2024 20:00 Tyreek Hill er einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Eldur kom upp í glæsihúsi NFL útherjans Tyreek Hill nú í kvöld. Hill er leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni og yfirgaf æfingu liðsins nú síðdegis. Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024 NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Í frétt NBC 6 South kemur fram að slökkviliðsmenn væru að berjast við eldinn og að hvítur og svartur reykur sæist koma frá húsinu. Slökkviliðið hefði gert göt á þak hússins til að komast að eldinum. Hill leikur sem útherji hjá Miami Dolphins og er af flestum talinn einn af betri leikmönnum deildarinnar. Hann var á æfingu hjá Dolphins-liðinu og var enginn í húsinu þegar eldurinn kom upp. Firefighters are battling a fire at the home of #Dolphins WR Tyreek Hill, per @wsvn. Worrisome situation. Hoping for the best... pic.twitter.com/4lJTEeLo9C— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 3, 2024 Hill keypti húsið árið 2022 fyrir 6,9 milljónir dollara. Húsið er engin smásmíði því þar er að finna átta baðherbergi, bíósal, körfuboltavöll, risastóra sundlaug og tvö gestahús. Í frétt 7News kemur fram að búist sé við fleiri slökkviliðsmönnum á svæðið og að búið sé að uppfæra útkallið í annars stigs útkall. Búið er að koma upplýsingum um eldinn til Tyreek Hill og yfirgaf hann æfingu Dolphins í kjölfarið. Per team source, Tyreek Hill is aware and has left Dolphins practice.Everyone is out of the house and safe https://t.co/tYBDtfiNWU— Marcel Louis-Jacques (@Marcel_LJ) January 3, 2024 The house of Miami Dolphins WR Tyreek Hill is on fire. pic.twitter.com/j3afGpKfoi— Citizen Free Press (@CitizenFreePres) January 3, 2024
NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn „Það verða breytingar“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira