Ungstirnið Littler flaug í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. janúar 2024 21:38 Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Hinn 16 ára gamli Luke Littler er kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í sinni fyrstu tilraun eftir öruggan 6-2 sigur gegn fyrrum heimsmeistaranum Rob Cross. Littler hefur komið eins og stormsveipur inn á pílusviðið og heillað heimsbyggðina með spilamennsku sinni. Hann lét Rob Cross, sem varð heimsmeistari í pílukasti árið 2018, ekki ógna sér og tryggði sér örugglega sæti í úrslitum. Cross byrjaði betur og vann fyrsta settið 3-2, en Littler svaraði með því að vinna næstu þrjú sett, 3-2, 3-1 og 3-2. Littler var því fljótlega kominn í nokkuð þægilega stöðu áður en Cross hélt sjálfum sér á lífi með 3-2 sigri í fimmta setti og minnkaði þar með muninn. Eftir það tók hinn 16 ára gamli þó öll völd. Hann vann næstu þrjú sett og klárað þar með leikinn, 6-2. Littler er þar með kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrstu tilraun þar sem hann mætir annað hvort Scott Williams eða Luke Humphries. LUKE LITTLER IS IN THE WORLD CHAMPIONSHIP FINAL!!! 😱Luke Littler has beaten Rob Cross 6-2!A 106.05 average from the 16-year-old sensation!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | SF pic.twitter.com/1x90nLF1oL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024 Pílukast Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Lamaður á motocrosshjóli Sport Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sjá meira
Littler hefur komið eins og stormsveipur inn á pílusviðið og heillað heimsbyggðina með spilamennsku sinni. Hann lét Rob Cross, sem varð heimsmeistari í pílukasti árið 2018, ekki ógna sér og tryggði sér örugglega sæti í úrslitum. Cross byrjaði betur og vann fyrsta settið 3-2, en Littler svaraði með því að vinna næstu þrjú sett, 3-2, 3-1 og 3-2. Littler var því fljótlega kominn í nokkuð þægilega stöðu áður en Cross hélt sjálfum sér á lífi með 3-2 sigri í fimmta setti og minnkaði þar með muninn. Eftir það tók hinn 16 ára gamli þó öll völd. Hann vann næstu þrjú sett og klárað þar með leikinn, 6-2. Littler er þar með kominn í úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti í fyrstu tilraun þar sem hann mætir annað hvort Scott Williams eða Luke Humphries. LUKE LITTLER IS IN THE WORLD CHAMPIONSHIP FINAL!!! 😱Luke Littler has beaten Rob Cross 6-2!A 106.05 average from the 16-year-old sensation!📺 https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | SF pic.twitter.com/1x90nLF1oL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 2, 2024
Pílukast Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Lamaður á motocrosshjóli Sport Supercross Atlanta úrslit. Sport Fleiri fréttir Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Sjá meira