Kærastan stolt af Littler: „Draumurinn heldur áfram“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2024 11:31 Luke Littler of England smellir kossi á kærustu sína eftir að hafa unnið Brendan Dolan á HM í pílukasti í gær. ap/Kin Cheung Hinn sextán ára Luke Littler hefur stolið senunni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann er kominn í undanúrslit mótsins og frammistaða hans er á allra vörum. Littler sigraði Brendan Dolan örugglega, 5-1, í átta manna úrslitum á HM í gær. Hann mætir Rob Cross í undanúrslitum í dag. Fjölmiðlar hafa eðlilega sýnt Littler mikinn áhuga og fjallað af miklum móð um strákinn sem hefur slegið svo eftirminnilega í gegn á HM. Eftir sigurinn á Dolan sást Littler fagna með kærustu sinni, hinni 21 árs Eloise sem er einnig liðtækur pílukastari. Littler birti fyndna mynd af þeim á Instagram. Kærastan endurbirti hana með orðunum: „Draumurinn heldur áfram. Ótrúlega stolt af þér!“ Flippmynd af Luke Littler og kærustu hans. Með því að komast í undanúrslit HM er Littler búinn að tryggja sér hundrað þúsund pund í verðlaunafé. Það jafngildir 17,4 milljónum króna. Ef hann vinnur Cross í kvöld er hann öruggur með tvö hundruð þúsund pund í verðlaunafé (34,8 milljónir króna) og ef hann verður heimsmeistari fær hann hálfa milljón punda (87 milljónir króna). Pílukast Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Sjá meira
Littler sigraði Brendan Dolan örugglega, 5-1, í átta manna úrslitum á HM í gær. Hann mætir Rob Cross í undanúrslitum í dag. Fjölmiðlar hafa eðlilega sýnt Littler mikinn áhuga og fjallað af miklum móð um strákinn sem hefur slegið svo eftirminnilega í gegn á HM. Eftir sigurinn á Dolan sást Littler fagna með kærustu sinni, hinni 21 árs Eloise sem er einnig liðtækur pílukastari. Littler birti fyndna mynd af þeim á Instagram. Kærastan endurbirti hana með orðunum: „Draumurinn heldur áfram. Ótrúlega stolt af þér!“ Flippmynd af Luke Littler og kærustu hans. Með því að komast í undanúrslit HM er Littler búinn að tryggja sér hundrað þúsund pund í verðlaunafé. Það jafngildir 17,4 milljónum króna. Ef hann vinnur Cross í kvöld er hann öruggur með tvö hundruð þúsund pund í verðlaunafé (34,8 milljónir króna) og ef hann verður heimsmeistari fær hann hálfa milljón punda (87 milljónir króna).
Pílukast Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Fleiri fréttir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Sjá meira