Nýársávarp Guðna hefst eins og áður segir klukkan 13 en fylgst verður með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan:

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun tilkynna það í nýársávarpi sínu klukkan 13, hvort hann hyggist bjóða sig fram á ný til embættis forseta Íslands. Guðni hefur setið í forsetastól frá árinu 2016 en þegar hefur verið greint frá tveimur sem íhuga að bjóða sig fram til forseta.
Nýársávarp Guðna hefst eins og áður segir klukkan 13 en fylgst verður með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan: