Svanhildur ekki einn af nánustu vinum Bjarna Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 14:42 Bjarni Benediktsson við hlið Gísla Rafns Ólafssonar annars vegar og Kristrúnar Frostadóttur hins vegar. Vísir/Hulda Margrét Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði fyrir skipun sína á Svanhildi Hólm Valsdóttur í sendiherrastöðu í Bandaríkjunum í Kryddsíldinni á Stöð 2. Hann sagði gagnrýni á skipunina ekki koma sér á óvart, en Svanhildur hefur starfað með Bjarna um margra ára skeið. Hann vill þó meina að hún sé ekki náinn vinur sinn, en þó vinur. „Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
„Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira