Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 22:38 Littler einbeittur meðan Van Barneveld gengur hjá Twitter@OfficialPDC Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0. Pílukast Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0.
Pílukast Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira