Undrabarnið Luke Littler stormaði inn í 8-manna úrslitin Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 22:38 Littler einbeittur meðan Van Barneveld gengur hjá Twitter@OfficialPDC Hinn 16 ára Luke Littler heldur áfram að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti en hann lagði hinn hollenska Raymond van Barneveld örugglega 4-1 í kvöld. Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0. Pílukast Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Van Barneveld er ekkert blávatn í bransanum en hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í pílukasti. Hann gaf ekkert eftir í kvöld og kastaði pílunum gríðarlega vel en átti einfaldlega ekki séns í enska undrabarnið. 99.61 average and 45% on the doubles for Raymond van Barneveld, and he didn't get close. Unreal performance from Littler pic.twitter.com/wBPM7UIGxF— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Hann tók ósigrinum með mikilli sæmd og faðmaði Littler að sér með bros á vör eftir að sá síðarnefndi innsiglaði sigurinn með nánast óaðfinnanlegri frammistöðu. SENSATIONAL LITTLER DOES IT AGAIN!! A truly incredible performance from Luke Littler as he DEMOLISHES his darting idol Raymond van Barneveld 4-1. Simply breathtaking from the 16-year-old who storms into the Quarter Finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/HI0vHux223— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Littler mætir Brendan Dolan í 8-manna úrslitum, sem lagði Gary Anderson í æsispennandi viðureign fyrr í dag. DOLAN DEFEATS ANDERSON!Brendan Dolan has done it!The History Maker shocks the darting world, beating Gary Anderson to reach his second World Championship quarter-final! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R4 pic.twitter.com/BkL9o7yulY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2023 Önnur úrslit dagsins Chris Dobey gegn Michael Smith 4-0 Rob Cross gegn Jonny Clayton 4-0 Brendan Dolan gegn Gary Anderson 4-3 Michael van Gerwen gegn Stephen Bunting 4-0 Scott Williams gegn Damon Heta 4-1 Dave Chisnall gegn Daryl Gurney 4-2 Viðureign Luke Humphries og Joe Cullen var að hefjast og þar er staðan 2-0.
Pílukast Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira