Heimsmeistaranum sópað úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:31 Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja titilinn. Vísir/Getty Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3. Pílukast Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira
Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3.
Pílukast Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Sjá meira