Heimsmeistaranum sópað úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:31 Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, mun ekki verja titilinn. Vísir/Getty Michael Smith, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, er úr leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir 4-0 tap gegn Chris Dobey í kvöld. Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3. Pílukast Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Smith, eða Bully Boy eins og hann er oftast kallaður, trónir á toppi hiemslista PDC og því bjuggust flestir við því að hann myndi hafa sigur gegn Dobey sem situr í 17. sæti. Það varð þó fljótt ljóst að Bully Boy yrði í vandræðum í kvöld því Dobey vann fyrsta settið 3-1 og næsta sett 3-2. Ekki tókst Smith að rétta leik sinn og Dobey vann þriðja settið 3-0 og það fjórða 3-1. Þar með voru úrslitin ráðin. Chris Dobey vann 4-0 sigur og er á leið í 16-manna úrslit á kostnað heimsmeistarans sem situr eftir með sárt ennið. Another day of drama at Ally Pally saw Michael Smith's reign as World Champion brought to an end ❌ pic.twitter.com/K58MP9e761— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2023 Fyrr í kvöld vann Michael van Gerwen öruggan 4-0 sigur gegn Stephen Bunting í því sem átti að vera stærsti leikur kvöldsins. Þá vann Gary Anderson 4-1 sigur gegn Boris Krcmar, Reymond van Barneveld vann 4-1 sigur gegn Jim Williams, Jonny Clayton vann 4-2 sigur gegn Krzystof Ratajski og Damon Heta kom til baka og sigraði Berry van Peer 4-3.
Pílukast Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira