Dæmdir í áralangt fangelsi fyrir ljóðlestur gegn átökunum í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2023 07:04 Mennirnir voru dæmdir í Mosvku í gær. Dómstóll í Moskvu í Rússlandi hefur dæmt tvo menn fyrir að flytja ljóð og vera viðstaddir upplesturinn en um var að ræða mótmæli gegn átökunum í Úkraínu. Artyom Kamardin, 33 ára, var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ljóðlestur og Yegor Shtovba, 23 ára, í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að vera viðstaddur. Mikið öryggisgæsla var í dómsalnum þegar dómurinn var kveðinn upp og gerðu stuðningsmenn mannanna hróp að dómaranum og yfirvöldum þegar gert var grein fyrir niðurstöðunni. Nokkrir þeirra voru handteknir fyrir utan dómshúsið samkvæmt blaðamanni AFP. Þúsundir hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir að mótmæla innrásinni í Úkraínu og ströng lög verið sett til höfuðs mótmælendum. Kamardin hefur greint frá því að hafa verið nauðgað af lögreglumönnum og neyddur til að taka upp afsökunarbeiðni, undir hótunum gegn eiginkonu hans. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði ekki vitað að hann væri að brjóta lög þegar hann las upp ljóð gegn átökunum og hrópaði slagorð gegn „Nýja-Rússlandi“. „Ég er ekki hetja og það var ekki ætlun mín að fara í fangelsi skoðanna minna vegna,“ sagði hann í yfirlýsingu. Shtovba neitaði einnig að hafa gert nokkuð rangt. „Hvað hef ég gert sem er ólöglegt? Lesið ljóð?“ spurði hann. Guardian fjallar ítarlega um málið. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Artyom Kamardin, 33 ára, var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ljóðlestur og Yegor Shtovba, 23 ára, í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að vera viðstaddur. Mikið öryggisgæsla var í dómsalnum þegar dómurinn var kveðinn upp og gerðu stuðningsmenn mannanna hróp að dómaranum og yfirvöldum þegar gert var grein fyrir niðurstöðunni. Nokkrir þeirra voru handteknir fyrir utan dómshúsið samkvæmt blaðamanni AFP. Þúsundir hafa verið handteknir í Rússlandi fyrir að mótmæla innrásinni í Úkraínu og ströng lög verið sett til höfuðs mótmælendum. Kamardin hefur greint frá því að hafa verið nauðgað af lögreglumönnum og neyddur til að taka upp afsökunarbeiðni, undir hótunum gegn eiginkonu hans. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði ekki vitað að hann væri að brjóta lög þegar hann las upp ljóð gegn átökunum og hrópaði slagorð gegn „Nýja-Rússlandi“. „Ég er ekki hetja og það var ekki ætlun mín að fara í fangelsi skoðanna minna vegna,“ sagði hann í yfirlýsingu. Shtovba neitaði einnig að hafa gert nokkuð rangt. „Hvað hef ég gert sem er ólöglegt? Lesið ljóð?“ spurði hann. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira