Samira kom færandi hendi á heimaslóðir í Gana Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 17:45 Samira Suleman ásamt ungum iðkendum Twitter@Skagamenn Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, hélt í jólafrí á heimaslóðir í Gana þetta árið með fullar ferðatöskur af fótboltabúnaði. Búnaðinum safnaði Samira hér á Íslandi og fékk hann „að gjöf frá góðhjörtuðu fólki“ eins og segir í færslu Skagamanna um gjafirnar. Það voru ungir knattspyrnuiðkendur í Gana sem nutu góðs af gjöfunum en Samira sagði í samtali við Stöð 2 fyrr í vetur að margir væru þarna að fá fótboltaskó í fyrsta sinn. Samira sagði jafnframt að verkefni eins og þetta væri ómetanlegt fyrir samfélagið og krakkana á hennar heimaslóðum í Gana. „Þetta skiptir þau öllu máli. Þetta eru hæfileikaríkir krakkar. Ég kynntist þessu í mínum uppvexti og þegar ég var að vinna mig upp. En fótboltatreyjur hafa ótrúlega mikið að segja. Íþróttir almennt stuðla að því að færa ungmenni saman svo þau geti stundað félagslíf saman og ræktað hæfileika sína til að ná langt. Verkefni sem þetta skiptir þessa krakka mjög miklu.“ Skagamenn deildu nokkrum myndum frá afhendingunni á Twitter og vonast til að þetta árlega verkefni festi sig í sessi og vaxi fiskur um hrygg þegar fram líða stundir. Samira Suleman fór í frí um jólin heim til Ghana með fullar ferðatöskur af fótboltavarningi til þessa að gefa áhugasömum fótboltaiðkendum á sínum heimaslóðum Vörurnar fékk hún gefins frá góðhjörtuðu fólki hér á landi Hér eru nokkrar myndir af því er hún afhendi varninginn pic.twitter.com/9k80rJQM3f— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) December 27, 2023 Fótbolti Akranes Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Búnaðinum safnaði Samira hér á Íslandi og fékk hann „að gjöf frá góðhjörtuðu fólki“ eins og segir í færslu Skagamanna um gjafirnar. Það voru ungir knattspyrnuiðkendur í Gana sem nutu góðs af gjöfunum en Samira sagði í samtali við Stöð 2 fyrr í vetur að margir væru þarna að fá fótboltaskó í fyrsta sinn. Samira sagði jafnframt að verkefni eins og þetta væri ómetanlegt fyrir samfélagið og krakkana á hennar heimaslóðum í Gana. „Þetta skiptir þau öllu máli. Þetta eru hæfileikaríkir krakkar. Ég kynntist þessu í mínum uppvexti og þegar ég var að vinna mig upp. En fótboltatreyjur hafa ótrúlega mikið að segja. Íþróttir almennt stuðla að því að færa ungmenni saman svo þau geti stundað félagslíf saman og ræktað hæfileika sína til að ná langt. Verkefni sem þetta skiptir þessa krakka mjög miklu.“ Skagamenn deildu nokkrum myndum frá afhendingunni á Twitter og vonast til að þetta árlega verkefni festi sig í sessi og vaxi fiskur um hrygg þegar fram líða stundir. Samira Suleman fór í frí um jólin heim til Ghana með fullar ferðatöskur af fótboltavarningi til þessa að gefa áhugasömum fótboltaiðkendum á sínum heimaslóðum Vörurnar fékk hún gefins frá góðhjörtuðu fólki hér á landi Hér eru nokkrar myndir af því er hún afhendi varninginn pic.twitter.com/9k80rJQM3f— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) December 27, 2023
Fótbolti Akranes Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira