Mest lesið í sportinu: Jarðskjálftar, leikþættir og djöflabarn Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 10:31 Björgvin Páll var töluvert í sviðsljósinu, sem og Gylfi Þór Sigurðsson. Viðtal við Dag Sigurðsson vakti athygli og mál meints eltihrellis, Orlu Sloan. Birkir Bjarnason og kona hans Sophie Gordon flúðu þá jarðskjálfta í Tyrklandi. Vísir Fjölbreytt efni var á meðal þess mest lesna í Sportinu á Vísi á árinu. Björgvin Páll Gústavsson var áberandi á fleira en einu sviði og þá var stórmót ársins í handbolta áberandi. Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi. Fréttir ársins 2023 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi.
Fréttir ársins 2023 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira