Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 14:00 Rúnar Sigtryggsson stýrir Leipzig, einu sjö liða sem flýja fallsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Hendrik Schmidt/DPA via Getty Images Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur. Þýski handboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira
Balingen, félagið sem Oddur Grétarsson og Daníel Ingason leika með, situr í neðsta sæti deildarinnar með 7 stig. Eisenach eru fyrir ofan þá í hinu fallsætinu, með 13 stig, jafnt og Bergischer, Stuttgart og Hamburg í sætunum fyrir ofan. Arnór Þór Gunnarsson leikur með Bergischer en Stuttgart og Hamburg hafa engan Íslending innanborðs. Þar fyrir ofan eru svo Lemgo og Leipzig með 14 og 15 stig. Tvö stig fást fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli og núll fyrir tap. Það munar því ansi mjóu milli liðanna sjö og ekki er langt í næstu lið þar fyrir ofan. Burgdorf, sem situr í 6. sæti deildarinnar, er aðeins með 19 stig. Leipzig er vel skipað Íslendingum, Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson eru leikmenn liðsins. Faðir Andra, Rúnar Sigtryggsson, er þjálfari Leipzig. BUNDESLIGA‼️The battle for avoiding the last relegation spot in the Bundesliga🤯Results from today:Bergischer 23-28 WetzlarStuttgart 32-31 Rhein-Neckar LöwenEisenach 28-26 ErlangenLemgo ?-? HSV#handball pic.twitter.com/Hn0OfvRz56— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 23, 2023 Flest hafa liðin leikið 19 leiki af 34, að undanskildum Erlangen sem getur jafnað Lemgo og Leipzig að stigum með sigri í næsta leik sínum gegn Lemgo. Einn leikur á eftir að spilast þann 31. desember, milli Gummersbach og Kiel sem eru bæði í efri hlutanum, deildin fer svo í langt frí eftir áramót og hefst að nýju þegar heimsmeistaramótinu lýkur.
Þýski handboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Sjá meira