Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Eldgosinu við Sundhnúksgíga virðist lokið. Nýjar myndir frá gosstöðvunum sýna að enn er glóð í nýja hrauninu en virkni er alveg dottin niður. Bæjarstjóra Grindavíkur er létt yfir goslokum. Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Lax slapp úr sjókví fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Sjá meira
Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Lax slapp úr sjókví fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Sjá meira