Svakalegur tími í að snúa ferðamönnum við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. desember 2023 22:31 Íris Marelsdóttir björgunarsveitarkona fyrir miðju ásamt krökkunum sínum tveimur, björgunarsveitarfólkinu Ingólfi Árnasyni og afmælisbarninuRögnu Sif Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarkona sem sinnti gosgæslu í kvöld segir svakalegan tíma hafa farið í að spjalla við ferðamenn og snúa þeim við sem hyggjast ætla að gosi. Þá sé töluverður fjöldi sem stöðvi bíl sinn á Reykjanesbrautinni. „Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
„Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira