Ómar fór á kostum er Magdeburg komst á toppinn með risasigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 21:04 Ómar Ingi var kominn með níu mörk í fyrri hálfleik. Mario Hommes/Getty Images Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik er Magdeburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með risasigri gegn Hamburg á útivelli í kvöld, 28-43. Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg öll völd á vellinum og gerðu í raun út um leikinn í fyrri hálfleik. Magdeburg leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 6-8 snemma í leiknum, en liðið skoraði hvorki fleiri né færri en 19 mörk gegn aðeins þremur mörkum heimamanna það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og fór því með 18 marka forskot inn í hléið í stöðunni 9-27. Halbzeit in Hamburg! ⏳Läuft 💚❤️ Wir führen mehr als deutlich in Hamburg mit 2️⃣7️⃣:9️⃣ zur Pause.🤯Mega - was ihr für Stimmung in der Bude macht! ______#SCMHUJA I 📸 pic.twitter.com/PtQYDVRLYJ— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) December 19, 2023 Gestirnir gátu leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik og hægt og rólega dró saman með liðunum. Brekkan var þó löngu orðin of brött fyrir haimemenn og Magdeburg vann að lokum afar öruggan 15 marka sigur, 28-43. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með 11 mörk fyrir Magdeburg, en þar af skoraði hann níu í fyrri hálfleik. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir liðið og Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem er að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði, skoraði þrjú. Með sigrinum endurheimti Magdeburg toppsæti þýsku deildarinnar, en liðið er nú með 30 stig eftir 17 leiki, jafn mörg og Füchse Berlin sem situr í öðru sæti. Hamburg situr hins vegar í 12. sæti með 13 stig. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg er liðið vann fimm marka sigur gegn Lemgo fyrr í dag, 34-29, og Oddur Grétarsson skoraði fimm mörk fyrir HBW Balingen-Weilstetten er liðið gerði 22-22 jafntefli gegn Erlangen. Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sjá meira
Eftir nokkuð jafnar upphafsmínútur tóku gestirnir í Magdeburg öll völd á vellinum og gerðu í raun út um leikinn í fyrri hálfleik. Magdeburg leiddi með tveimur mörkum í stöðunni 6-8 snemma í leiknum, en liðið skoraði hvorki fleiri né færri en 19 mörk gegn aðeins þremur mörkum heimamanna það sem eftir lifði fyrri hálfleiks og fór því með 18 marka forskot inn í hléið í stöðunni 9-27. Halbzeit in Hamburg! ⏳Läuft 💚❤️ Wir führen mehr als deutlich in Hamburg mit 2️⃣7️⃣:9️⃣ zur Pause.🤯Mega - was ihr für Stimmung in der Bude macht! ______#SCMHUJA I 📸 pic.twitter.com/PtQYDVRLYJ— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) December 19, 2023 Gestirnir gátu leyft sér að slaka aðeins á í síðari hálfleik og hægt og rólega dró saman með liðunum. Brekkan var þó löngu orðin of brött fyrir haimemenn og Magdeburg vann að lokum afar öruggan 15 marka sigur, 28-43. Ómar Ingi var markahæsti maður vallarins með 11 mörk fyrir Magdeburg, en þar af skoraði hann níu í fyrri hálfleik. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir liðið og Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem er að ná vopnum sínum í tæka tíð fyrir Evrópumótið sem hefst í næsta mánuði, skoraði þrjú. Með sigrinum endurheimti Magdeburg toppsæti þýsku deildarinnar, en liðið er nú með 30 stig eftir 17 leiki, jafn mörg og Füchse Berlin sem situr í öðru sæti. Hamburg situr hins vegar í 12. sæti með 13 stig. Þá skoraði Teitur Örn Einarsson sjö mörk fyrir Flensburg er liðið vann fimm marka sigur gegn Lemgo fyrr í dag, 34-29, og Oddur Grétarsson skoraði fimm mörk fyrir HBW Balingen-Weilstetten er liðið gerði 22-22 jafntefli gegn Erlangen.
Þýski handboltinn Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti