Vindátt heppileg en gasi gæti slegið niður í Þorlákshöfn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 19. desember 2023 02:31 Gasmengunar gæti gætt í Þorlákshöfn á morgun. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir vindátt nokkuð stöðuga með tilliti til gasmengunar. Þorlákshöfn er næsta þéttbýli. Á morgun er spáð mjög hagstæðri norðvestanátt. Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Sjá meira