Vindátt heppileg en gasi gæti slegið niður í Þorlákshöfn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 19. desember 2023 02:31 Gasmengunar gæti gætt í Þorlákshöfn á morgun. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir vindátt nokkuð stöðuga með tilliti til gasmengunar. Þorlákshöfn er næsta þéttbýli. Á morgun er spáð mjög hagstæðri norðvestanátt. Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Einar að heppilegt sé að ekki hafi blásið af suðaustanátt í upphafi eldgoss. „Þá hefði mökkinn lagt beinustu leið yfir Reykjanesbæ og Garðskaga. Og Keflavikurflugvöllur jafnframt að öllum líkindum lokast!“ Eins og er standi vindur í 500 - 1.500 metra hæð af vestri og vindáttin verði nokkuð stöðug til morguns. „Ef hraunflóðið er 100 til 200 rúmmetrar á sek. eins og Kristín Jónsdóttir á Veðurstofnni slær á, má gera ráð fyrir að verulegt magn brennisteinstvíoxíðs losni úr kvikunni. Lyftist í hitauppstreyminu og leggur undan vindi.“ Einar segir vestur vindátt fremur heppilega en þó gæti slegið niður gasi í Þorlákshöfn og neðantil í Ölfusinu. „Eins á Eyrarbakka og Stokkseyri og e.t.v. víðar í lágsveitum Suðurlands. Kortið sýnir vind í um 1.300 m hæð í spá kl. 3 í nótt Á morgun er spáð mjög hagstæðri NV-átt, strekkingsvindi og þá leggst gosmökkurinn undan vindi yfir Krísuvíkurbjarg og þaðan á haf út.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ölfus Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira