Hefðu komist nær ef ekki væri fyrir „pópó“ Oddur Ævar Gunnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 00:51 Félagarnir sögðu eldgosið vera mikið sjónarspil. Vísir Fjórir strákar að nafni Jói, Halli, Stefán og Stefán, sem fréttastofa ræddi við á Suðurstrandarvegi við Grindavík í kvöld segjast alltaf halda af stað að eldgosi þegar það fer að gjósa á Reykjanesi. Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira