Hefðu komist nær ef ekki væri fyrir „pópó“ Oddur Ævar Gunnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 00:51 Félagarnir sögðu eldgosið vera mikið sjónarspil. Vísir Fjórir strákar að nafni Jói, Halli, Stefán og Stefán, sem fréttastofa ræddi við á Suðurstrandarvegi við Grindavík í kvöld segjast alltaf halda af stað að eldgosi þegar það fer að gjósa á Reykjanesi. Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira