Sögulega fáir fálkar í ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2023 18:11 Talningar á fálkaungum fara fram á vorin á Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm Varpstofn fálka vorið 2023 er sá minnsti sem mælst hefur frá upphafi rannsókna samkvæmt talningum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Samfelld fækkun fálka síðustu fjögur ár er sögð koma á óvart. Talið er að fuglaflensa eigi í hlut. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal. Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal.
Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26