Fjórtán vændisbrot til rannsóknar á árinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 07:26 Fram kemur í svörum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, að fjórtán vændisbrot hafi verið framin á árinu. Vísir/Vilhelm Fjórtán vændisbrot hafa komið inn á borð lögreglu til rannsóknar á árinu sem er að líða. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Brynhildar Björnsdóttur, varaþingmanns VG. Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér. Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér.
Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09
Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00