Hótelkeðjan Accor opnar ibis Styles Reykjavík Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. desember 2023 11:02 Hótel Múli verður ibis Styles Reykjavík. Hótelkeðjan Accor bætir nú Íslandi inn í keðjuna með sínu fyrsta hóteli hér á landi. Hótelkeðjan rekur 5500 hótel í meira en 110 löndum. Í tilkynningu kemur fram að með nýundirrituðum samningi muni hótelkeðjan opna með samstarfsaðila sínum „Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development“ á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Hótelið mun verða rekið undir nafni ibis Styles Reykjavik við Hallarmúla með góðum tengingum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Hótelið, sem mun bjóða 56 herbergi, er núna rekið undir nafninu Hótel Múli en mun fara í gegnum viðamiklar endurbætur fram á vor þar sem það verður fært í búning ibis Styles Reykjavik. Annað hótelið á Norðurlöndunum Hótelið í Reykjavík er annað hótelið sem Accor keðjan opnar á Norðurlöndunum eftir að ibis Styles Copenhagen Ørestad opnaði síðastliðið vor. Hótel Múli hefur verið rekið síðan 2016 og mun nú fara í gegnum viðamiklar breytingar áður en það verður opnað sem ibis Styles Reykjavik á öðrum ársfjórðungi 2024. „Við erum stolt af því að geta bætt við okkar fyrsta hóteli Accor á Íslandi með undirritun samnings þess efnis. ibis Styles er vel þekkt merki og mjög vel staðsett á heimsvísu sem hagkvæmur gistikostur, en helstu einkenni þess eru smart, einstök hönnun og upplifun sem byggir á sögu hvers sem valin er á hverju hóteli fyrir sig,“ segir Jan Birkelund, hjá þróun og rekstri Accor á Norðurlöndunum. „Með samstarfsaðila okkar, Hotels & Resorts - Invest & Development,horfum við bjartsýn fram á vegin þar sem við auðgum flóruna á íslenska hótel markaðnum og getum núna boðið gestum okkar að upplifa þá einstöku gestrisni sem Íslendingar eru þekktir fyrir,“ segir Jan. „Við erum afskaplega stolt af því að opna fyrsta ibis Styles hótelið á Íslandi með Accor. Landið hefur orðið mjög vinsæll áfangastaður á heimsvísu síðustu ár. Með áratuga reynslu Accor af alþjóðlegri hótelþjónustu og margumtalaðri hlýju Íslendinga þá munum við mæta þörfum viðskiptavina okkar fullkomlega með nýja ibis Styles Reykjavik hótelinu,“ segir Laurent Michel, stofnandi og framkvæmdastjóri Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development. Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að með nýundirrituðum samningi muni hótelkeðjan opna með samstarfsaðila sínum „Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development“ á öðrum ársfjórðungi næsta árs. Hótelið mun verða rekið undir nafni ibis Styles Reykjavik við Hallarmúla með góðum tengingum við alþjóðaflugvöllinn í Keflavík. Hótelið, sem mun bjóða 56 herbergi, er núna rekið undir nafninu Hótel Múli en mun fara í gegnum viðamiklar endurbætur fram á vor þar sem það verður fært í búning ibis Styles Reykjavik. Annað hótelið á Norðurlöndunum Hótelið í Reykjavík er annað hótelið sem Accor keðjan opnar á Norðurlöndunum eftir að ibis Styles Copenhagen Ørestad opnaði síðastliðið vor. Hótel Múli hefur verið rekið síðan 2016 og mun nú fara í gegnum viðamiklar breytingar áður en það verður opnað sem ibis Styles Reykjavik á öðrum ársfjórðungi 2024. „Við erum stolt af því að geta bætt við okkar fyrsta hóteli Accor á Íslandi með undirritun samnings þess efnis. ibis Styles er vel þekkt merki og mjög vel staðsett á heimsvísu sem hagkvæmur gistikostur, en helstu einkenni þess eru smart, einstök hönnun og upplifun sem byggir á sögu hvers sem valin er á hverju hóteli fyrir sig,“ segir Jan Birkelund, hjá þróun og rekstri Accor á Norðurlöndunum. „Með samstarfsaðila okkar, Hotels & Resorts - Invest & Development,horfum við bjartsýn fram á vegin þar sem við auðgum flóruna á íslenska hótel markaðnum og getum núna boðið gestum okkar að upplifa þá einstöku gestrisni sem Íslendingar eru þekktir fyrir,“ segir Jan. „Við erum afskaplega stolt af því að opna fyrsta ibis Styles hótelið á Íslandi með Accor. Landið hefur orðið mjög vinsæll áfangastaður á heimsvísu síðustu ár. Með áratuga reynslu Accor af alþjóðlegri hótelþjónustu og margumtalaðri hlýju Íslendinga þá munum við mæta þörfum viðskiptavina okkar fullkomlega með nýja ibis Styles Reykjavik hótelinu,“ segir Laurent Michel, stofnandi og framkvæmdastjóri Icelandic Hotels & Resorts / Hotels & Resorts - Investment & Development.
Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira