Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 17:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. getty/Marius Becker Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Ofurtölva Rux telur Börsunga eiga 37,6 prósent möguleika á að verða Evrópumeistara. Barcelona komst í úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði fyrir Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson fremstan í flokki. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eiga Gísli, Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar í Magdeburg 12,9 prósent möguleika á að verja titilinn. Næstlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina er Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ofurtölvan gefur ungversku meisturunum 16,4 prósent möguleika á sigri í Meistaradeildinni. @handballytics has taken out the calculator to analyse in more than 1 0 0 0 0 simulations. Who has more chances to reach the play-offs, quarter-finals, #ehffinal4 and win the #ehfcl Read it here and tell us who is your favourite! https://t.co/KjszBdG6rR pic.twitter.com/eZBwIAfK6X— EHF Champions League (@ehfcl) December 11, 2023 Möguleikar Hauks Þrastarsonar og félaga í Kielce eru aðeins taldir 4,4 prósent. Það er samt töluvert meira en Kolstad, sem Sigvaldi Guðjónsson leikur með. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eru möguleikar Noregsmeistaranna bara 0,8 prósent. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Ofurtölva Rux telur Börsunga eiga 37,6 prósent möguleika á að verða Evrópumeistara. Barcelona komst í úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði fyrir Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson fremstan í flokki. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eiga Gísli, Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar í Magdeburg 12,9 prósent möguleika á að verja titilinn. Næstlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina er Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ofurtölvan gefur ungversku meisturunum 16,4 prósent möguleika á sigri í Meistaradeildinni. @handballytics has taken out the calculator to analyse in more than 1 0 0 0 0 simulations. Who has more chances to reach the play-offs, quarter-finals, #ehffinal4 and win the #ehfcl Read it here and tell us who is your favourite! https://t.co/KjszBdG6rR pic.twitter.com/eZBwIAfK6X— EHF Champions League (@ehfcl) December 11, 2023 Möguleikar Hauks Þrastarsonar og félaga í Kielce eru aðeins taldir 4,4 prósent. Það er samt töluvert meira en Kolstad, sem Sigvaldi Guðjónsson leikur með. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eru möguleikar Noregsmeistaranna bara 0,8 prósent.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira