Baldvin stóð sig vel í drullunni í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 13:00 Baldvin Þór Magnússon sést hér í hlaupinu en eins og sjá má var drullan mikil á brautinni. Getty/Maja Hitij/ Baldvin Þór Magnússon náði sextánda sætinu á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum í Brussel um helgina. 82 keppendur skiluðu sér í mark við krefjandi aðstæður í Belgíu. Frjálsíþróttasambandið segir að Baldvin hafi gefið góðum hlaupurum lítið eftir eins og Henrik Ingebritsen sem er norskur millivegalengdahlaupari. Ingebritsen vann til gullverðlauna í 1500 metra hlaupiá EM 2012. „Já ég mjög glaður með þetta, miklu betra en NM. Geggjað að sýna formið sem ég er í og keppa á móti bestu hlaupurum í Evrópu. Leið vel í hlaupinu, mjög erfitt og mikil drulla,“ sagði Baldvin Þór í viðtali við heimasíðu FRÍ. Frakkinn Yann Schrub varð Norðurlandameistari á 30 mínútum og 17 sekúndum en hann kom þremur sekúndum á undan Norðmanninum Magnus Tuv Myhre. Þriðji varð síðan Belginn Robin Hendrix 30:22. Baldvin kom í mark á 30 mínútum og 48 sekúndum og var því 31 sekúndu á eftir Evrópumeistaranum. Baldvin var sjónarmun á eftir Þjóðverjanum Davor Aaaron Bienenfeld og Frakkanum Hugo Hay sem enduðu með sama tíma og hann. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
82 keppendur skiluðu sér í mark við krefjandi aðstæður í Belgíu. Frjálsíþróttasambandið segir að Baldvin hafi gefið góðum hlaupurum lítið eftir eins og Henrik Ingebritsen sem er norskur millivegalengdahlaupari. Ingebritsen vann til gullverðlauna í 1500 metra hlaupiá EM 2012. „Já ég mjög glaður með þetta, miklu betra en NM. Geggjað að sýna formið sem ég er í og keppa á móti bestu hlaupurum í Evrópu. Leið vel í hlaupinu, mjög erfitt og mikil drulla,“ sagði Baldvin Þór í viðtali við heimasíðu FRÍ. Frakkinn Yann Schrub varð Norðurlandameistari á 30 mínútum og 17 sekúndum en hann kom þremur sekúndum á undan Norðmanninum Magnus Tuv Myhre. Þriðji varð síðan Belginn Robin Hendrix 30:22. Baldvin kom í mark á 30 mínútum og 48 sekúndum og var því 31 sekúndu á eftir Evrópumeistaranum. Baldvin var sjónarmun á eftir Þjóðverjanum Davor Aaaron Bienenfeld og Frakkanum Hugo Hay sem enduðu með sama tíma og hann.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira