Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 09:54 Formleg opnun á nýjum stað er í janúar. Samsett Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira. Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira.
Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30
Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52