Hrottalegt nauðgunarmál á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. desember 2023 22:12 Bæði atvikin áttu sér stað í Nuuk. Martin Zwick/Getty Héraðsdómstóll Sermersooq á Grænlandi dæmdi 23 ára mann fyrir tvær hrottafengnar nauðganir. Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann. Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann.
Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira