Pálmi fékk stöðumælasekt á einkastæði Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2023 13:17 Pálmi Gestsson leikari segir Bílastæðasjóð ofbeldisfyrirtæki. vísir/hulda margrét/Pálmi G Pálmi Gestsson leikari er ómyrkur í máli um framgöngu stöðumælavarða Reykjavíkurborgar en hann fékk stöðumælasekt inni á einkastæði Þjóðleikhússins. Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt. Bílastæði Reykjavík Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Pálmi birtir mynd af bílnum og sektinni á Facebook-síðu sinni: „Svona vinnur ofbeldisfyrirtækið Bílastæðissjóður. 10.000 kr. sekt inni á einkabílastæði Þjóðleikhússins sem er lokað með slá, málað og merkt sem einkastæði Þjóðleikhússins! Er ekki mál að linni?“ spyr Pálmi. Ljóst að hann ætlar ekki að taka neina fanga að þessu sinni. Hann tengir færslu sína við bæði Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra og Dag B. Eggertsson borgarstjóra. Vísir birti fyrr í dag frétt þar sem segir að Egill Helgason sjónvarpsmaður vilji vara við knáum stöðumælavörðum sem fara nú um borgina og rukka vinstri hægri. Nokkrar umræður eru á Facebook-vegg Pálma og einhverjir spyrja hvort húsvörðurinn hafi ekki þekkt bílinn og kallað til verðina? Það verður þó að heita ólíklegt því Pálmi er með þekktari leikurum hússins. Þá segist Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona hafa lent í þessu einnig, um daginn. Uppfært 13:42 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pálmi lendir í stælum við stöðumælaverði. Árið 2019 gerðust stöðumælaverðir aðgangsharðir og drógu upp sektarmiðabókina. Eins og lesa má í eftirfarandi frétt.
Bílastæði Reykjavík Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent