Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 14:00 Henrik Ingebrigtsen með tveimur börnum sínum og hundinum þeirra. @livaingebrigtsen Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen) Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira
Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen)
Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Sjá meira