Norvik eignast 95 prósent í nítján milljarða króna félagi Árni Sæberg skrifar 29. nóvember 2023 17:41 Jón Helgi Guðmundsson, oftast kenndur við Byko, er aðaleigandi fjárfestingafélagsins Norvik. Norvik Mikill meirihluta hluthafa í Bergs Timber AB, sem starfar í alþjóðlegum timburiðnaði, hefur samþykkt yfirtökutilboð íslenska félagsins Norvik. Norvik á eftir yfirtökuna ríflega 95 prósent hlutafjár í Bergs en átti fyrir um 59 prósent hlut. Í fréttatilkynningu segir að Norvik, sem á meðal annars Byko, hafi sent tilkynningu til sænsku kauphallarinnar um niðurstöðu á valfrjálsu yfirtökutilboði í allt hlutafé Bergs. Tilboðið hafi hljóðað upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Fyrir tilboðið hafi Norvik átt 58,7 prósent hlutafjár í Bergs og tilboðið því beinst að 41,3 prósent hlut í félaginu í eigu ríflega 12.000 hluthafa. Miðað við gengi upp á 44,5 sænskar krónur er vermæti Bergs 19,3 milljarðar íslenskra króna. Tilboðsfresturinn hafi runni út í dag og eigendur að 36,7 prósent hlut í Bergs hafi samþykkt tilboðið, sem feli í sér að samtals eignarhlutur Norvik í félaginu mun nema 95,4 prósent. Allir fyrirvarar tilboðsins, meðal annars samþykki samkeppnisyfirvalda á Íslandi og í Lettlandi, hafi verið uppfylltir og viðskiptin muni því ganga í gegn með uppgjöri þann 30. nóvember. Norvik hafi veitt þeim hluthöfum sem ekki hafa þegar gengið að tilboðinu viðbótarfrest til 12. desember til að samþykkja tilboðið. Norvik muni óska eftir afskráningu Bergs úr kauphöllinni Nasdaq Stockholm og innlausn útistandandi hluta í Bergs. Kaup og sala fyrirtækja Svíþjóð Byggingariðnaður Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að Norvik, sem á meðal annars Byko, hafi sent tilkynningu til sænsku kauphallarinnar um niðurstöðu á valfrjálsu yfirtökutilboði í allt hlutafé Bergs. Tilboðið hafi hljóðað upp á gengið 44,50 sænskar krónur fyrir hvern hlut í Bergs í reiðufé. Fyrir tilboðið hafi Norvik átt 58,7 prósent hlutafjár í Bergs og tilboðið því beinst að 41,3 prósent hlut í félaginu í eigu ríflega 12.000 hluthafa. Miðað við gengi upp á 44,5 sænskar krónur er vermæti Bergs 19,3 milljarðar íslenskra króna. Tilboðsfresturinn hafi runni út í dag og eigendur að 36,7 prósent hlut í Bergs hafi samþykkt tilboðið, sem feli í sér að samtals eignarhlutur Norvik í félaginu mun nema 95,4 prósent. Allir fyrirvarar tilboðsins, meðal annars samþykki samkeppnisyfirvalda á Íslandi og í Lettlandi, hafi verið uppfylltir og viðskiptin muni því ganga í gegn með uppgjöri þann 30. nóvember. Norvik hafi veitt þeim hluthöfum sem ekki hafa þegar gengið að tilboðinu viðbótarfrest til 12. desember til að samþykkja tilboðið. Norvik muni óska eftir afskráningu Bergs úr kauphöllinni Nasdaq Stockholm og innlausn útistandandi hluta í Bergs.
Kaup og sala fyrirtækja Svíþjóð Byggingariðnaður Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira