Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lovísa Arnardóttir og Árni Sæberg skrifa 23. nóvember 2023 14:58 Fangelsið á Litla-Hrauni. Vísir/Vilhelm Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis. Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis.
Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira