Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2023 22:55 Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hina nýju rafhlöðu geta skipt sköpum. Vísir/Getty Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól. Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól.
Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira