Strandaglópar ýmist öskureiðir eða sultuslakir Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 21. nóvember 2023 20:27 Domenico var öskureiður en Jeet var pollróleg. Vísir Veður hefur leikið íbúa á suðvesturhorninu og víðar grátt í dag. Ferðamenn hafa ekki heldur farið varhluta af veðrinu, og einhverjir þeirra orðið fyrir því að flugferðum þeirra var frestað eða þær felldar niður. Þeir eru misánægðir með gang mála. Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði. Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Bergildur Erla fréttamaður okkar ræddi meðal annars við ferðamanninn Domenico. Hann var einn þeirra sem átti flug sem var aflýst vegna veðurs. Hann kvaðst ekki viss um hvar hópurinn sem hann er með hér á landi komi til með að dvelja. „Ég veit það ekki. Við erum ellefu. Við vitum ekkert. Við erum reið. Ekki reið heldur öskureið,“ sagði Domenico. Hin unga Sophia Watson átti að fljúga frá landinu í dag. „Fluginu var aflýst til morguns. Við verðum á hóteli og höfum reynt að fá upplýsingar. Við höfum oft hringt til Reykjavíkur. Mamma hefur verið fjóra tíma í símanum. Frændi minn líka,“ segir hún. Móðir hennar, Tanya, segir móður sína eiga sjötugsafmæli í dag. „Svona átti afmælið ekki að vera. Við erum samt ekki á móti því að vera á Íslandi,“ segir Tanya. Hún ferðaðist til landsins í níu manna hópi, þar sem eru sex fullorðnir og þrjú börn. Nýtur þess að fylgjast með fólkinu Hin 91 árs Jeet Lahal var einnig á meðal þeirra ferðamanna sem máttu bíða á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. Hún kvaðst þó ekkert þreytt. „Ég nýt þess að horfa á fólk koma og fara,“ sagði hún glöð í bragði.
Veður Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent