Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2023 18:00 Óvíst er hvort hægt verði að gera við um tuttugu hús sem nú eru heitavatns- eða rafmagnslaus í Grindavík vegna bilunar í dreifikerfi. Ráðist var í umfangsmiklar viðgerðir í gær og í dag en ástandið versnar áfram. Borun á nýju varavatnsbóli fyrir Suðurnesja- og Reykjanesbæ hófst nú síðdegis. Fréttastofan var á Reykjanesi í dag og ræddi meðal annars við forstjóra HS Veitna. Ráðherrar reikna með að Grindvíkingar fái einhver svör við lána- og húsnæðismálum sínum fyrir helgi. Unnið sé að lausnum til skamms og lengri tíma á mörgum vígstöðvum en Grindvíkingar geti treyst því að stjórnvöld muni standa með þeim á þeim óvissutímum sem nú ríki á Reykjanesi. Við snertum á óveðrinu sem hefur riðið yfir stóran hluta landsins og heyrum í farþegum á Keflavíkuflugvelli. Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna allar auglýsingar hér á landi sem eru á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. Samkomulag um vopnahlé á Gasa gæti senn verið í höfn. Ráðherrar í ríkisstjórn Ísraels hafa fundað seinnipartinn í dag og rætt samninga um gíslaskipti við Hamas. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að árangur hefði náðst í samingaviðræðunum og hann vonaðist eftir góðum fréttum í náinni framtíð. Í Sportpakkanum hittum við efnilegan körfuboltamann sem er kominn heim eftir dvöl í Bandaríkjunum, ræðumið Elínu Klöru landsliðskonu í handbolta sem missir því miður af HM vegna meiðsla. Og í Íslandi í dag er það hin hliðin á Benna í bílabúð Benna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30, á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Borun á nýju varavatnsbóli fyrir Suðurnesja- og Reykjanesbæ hófst nú síðdegis. Fréttastofan var á Reykjanesi í dag og ræddi meðal annars við forstjóra HS Veitna. Ráðherrar reikna með að Grindvíkingar fái einhver svör við lána- og húsnæðismálum sínum fyrir helgi. Unnið sé að lausnum til skamms og lengri tíma á mörgum vígstöðvum en Grindvíkingar geti treyst því að stjórnvöld muni standa með þeim á þeim óvissutímum sem nú ríki á Reykjanesi. Við snertum á óveðrinu sem hefur riðið yfir stóran hluta landsins og heyrum í farþegum á Keflavíkuflugvelli. Stjórnvöld hvetja landsmenn til að tilkynna allar auglýsingar hér á landi sem eru á öðrum tungumálum en íslensku. Fyrrverandi prófessor segir eðlilegt að auglýsa á ensku, svo lengi sem íslenskan sé líka til staðar. Samkomulag um vopnahlé á Gasa gæti senn verið í höfn. Ráðherrar í ríkisstjórn Ísraels hafa fundað seinnipartinn í dag og rætt samninga um gíslaskipti við Hamas. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að árangur hefði náðst í samingaviðræðunum og hann vonaðist eftir góðum fréttum í náinni framtíð. Í Sportpakkanum hittum við efnilegan körfuboltamann sem er kominn heim eftir dvöl í Bandaríkjunum, ræðumið Elínu Klöru landsliðskonu í handbolta sem missir því miður af HM vegna meiðsla. Og í Íslandi í dag er það hin hliðin á Benna í bílabúð Benna. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30, á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira