Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 15:01 Elaine Thompson-Herah og Shelly-Ann Fraser-Pryce fagna saman þegar þær unnu Ólympíugull með jamaísku sveitinni. Getty/Tim Clayton Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira