Fæst hamingjan á útsölu? Álfheiður Guðmundsdóttir, Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir og Birgitta Steingrímsdóttir skrifa 20. nóvember 2023 11:31 Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Neytendur Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Sjá meira
Hvað lætur okkur líða vel? Árið 2008 fól breska ríkisstjórnin samtökunum New Economic Foundation að safna saman niðurstöðum úr fjölda rannsókna sem hafa skoðað hvað það er sem eykur lífshamingju og vellíðan fólks um heim allan. Niðurstöðurnar voru að þau fimm atriði sem skipta hvað mestu máli fyrir vellíðan okkar eru að: Mynda og rækta tengsl við fólkið í kringum okkur Hreyfa okkur og vera virk í daglegu lífi ánægjunnar vegna Taka eftir og njóta augnabliksins Halda áfram að læra Gefa af okkur Almennt benda rannsóknir til að eftir því sem við eigum auðveldara með að ná endum saman og færumst fjær því að líða skort, vega peningar og neysla minna fyrir vellíðan okkar og hamingju. Nú þegar mikil neyslutíð fer í hönd er gott að minna sig á hvað það er sem er líklegast til að veita okkur og okkar nánustu vellíðan og hamingju, hvort sem það er á svörtum föstudegi, netmánudegi, venjulegum fimmtudegi eða um jólin. Með meðvituðum innkaupum þar sem kaup á óþarfa er sleppt verndum við náttúruna, stuðlum að betri heilsu og vellíðan okkar og annarra og búum betur í haginn fyrir komandi kynslóðir. 5 leiðir að vellíðan Nægjusamur nóvember Gjafir sem gefa Grænn lífsstíll Höfundar starfa hjá Embætti Landlæknis, Landvernd og Umhverfisstofnun.
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar