Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 16:46 Verslunin Mía opnaði dyrnar í vikunni við Ármúla 40. Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. Meðal gesta voru Birgitta Líf Björnsdóttir, Fanney Ingvarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Þórunn Högnadóttir, svo fáir einir séu nefndir. Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi verslunarinnar.Saga Sig. Nýjunar og glæsileiki „Ég legg mikla áherslu á gæði, fallega og tímalausa hönnun fyrir mikilvægasta fólkið í lífi okkar. Eftir að hafa búið erlendis um árabil langaði mig að koma með ný og spennandi vörumerki inn á íslenskan markað,“ segir Alexandra Helga Ívarsdóttir eigandi verslunarinnar. Áhuginn á því að opna verslun kviknaði þegar hún var ólétt að dóttur hennar og Gylfa Þórs Sigurðarsonar, eiginmanns hennar og knattspyrnumanns, árið 2020. „Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á tísku og innanhúshönnun og færðist sá áhugi yfir á barnavörur þegar ég varð ófrísk Melrós Míu,“ segir Alexandra sem nefndi verslunina eftir dótturinni. Aðspurð um hönnun verslunarinnar segist Alexandra hafa viljað gera verslunina ólíka því sem þekkist hérlendis. „Ég fekk Viktoríu Hrund Kjartansdóttir innanhúsarkitekt með mér í lið sem gerði hugmyndir mínar að veruleika og meira til. Ég vildi hafa hlutina ólíka því sem sést hérlendis og poppa hana upp á skemmtilegan máta sem sést í ýmsum smáatriðum,“ segir Alexandra glöð með afraksturinn. Faðir Alexöndru, Ívar Erlendsson húsgagnasmiður og byggingameistari, sá um framkvæmdir og handsmíðaði flestar innréttingar fyrir verslunina. Alexandra og Ívar, faðir hennar.Saga Sig. Saga Sig. Saga Sig. Mikil gleði ríkti meðal gesta líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna. Harpa Rún og Sara DöggSaga Sig. Viktoría Hrund og Ingunn KaraSaga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og SifSaga Sig. María verslunarstjóri Mía.Saga Sig. Alexander AronSaga Sig. Aldís Eva, Elísa, Sigrún og Karen Eva.Saga Sig. Elísabet Gunnarsdóttir og Anna Magdalena.Saga Sig. Þórunn Högnadóttir í góðum félagsskap.Saga Sig. Margrét Lilja starfsmaður Mía.Saga Sig. Saga Sig. Inga Birna , Þóra I, Fjóla Rún.Saga Sig. Birgitta Líf og Jóna Kristín.Saga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og Sif.Saga Sig. Fanney Ingvarsdóttir og Kolbrún Anna Teitsdóttir.Saga Sig. Alexandra og Þóra, móðir hennar.Saga Sig. Verslun Tímamót Börn og uppeldi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Meðal gesta voru Birgitta Líf Björnsdóttir, Fanney Ingvarsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Þórunn Högnadóttir, svo fáir einir séu nefndir. Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi verslunarinnar.Saga Sig. Nýjunar og glæsileiki „Ég legg mikla áherslu á gæði, fallega og tímalausa hönnun fyrir mikilvægasta fólkið í lífi okkar. Eftir að hafa búið erlendis um árabil langaði mig að koma með ný og spennandi vörumerki inn á íslenskan markað,“ segir Alexandra Helga Ívarsdóttir eigandi verslunarinnar. Áhuginn á því að opna verslun kviknaði þegar hún var ólétt að dóttur hennar og Gylfa Þórs Sigurðarsonar, eiginmanns hennar og knattspyrnumanns, árið 2020. „Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á tísku og innanhúshönnun og færðist sá áhugi yfir á barnavörur þegar ég varð ófrísk Melrós Míu,“ segir Alexandra sem nefndi verslunina eftir dótturinni. Aðspurð um hönnun verslunarinnar segist Alexandra hafa viljað gera verslunina ólíka því sem þekkist hérlendis. „Ég fekk Viktoríu Hrund Kjartansdóttir innanhúsarkitekt með mér í lið sem gerði hugmyndir mínar að veruleika og meira til. Ég vildi hafa hlutina ólíka því sem sést hérlendis og poppa hana upp á skemmtilegan máta sem sést í ýmsum smáatriðum,“ segir Alexandra glöð með afraksturinn. Faðir Alexöndru, Ívar Erlendsson húsgagnasmiður og byggingameistari, sá um framkvæmdir og handsmíðaði flestar innréttingar fyrir verslunina. Alexandra og Ívar, faðir hennar.Saga Sig. Saga Sig. Saga Sig. Mikil gleði ríkti meðal gesta líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna. Harpa Rún og Sara DöggSaga Sig. Viktoría Hrund og Ingunn KaraSaga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og SifSaga Sig. María verslunarstjóri Mía.Saga Sig. Alexander AronSaga Sig. Aldís Eva, Elísa, Sigrún og Karen Eva.Saga Sig. Elísabet Gunnarsdóttir og Anna Magdalena.Saga Sig. Þórunn Högnadóttir í góðum félagsskap.Saga Sig. Margrét Lilja starfsmaður Mía.Saga Sig. Saga Sig. Inga Birna , Þóra I, Fjóla Rún.Saga Sig. Birgitta Líf og Jóna Kristín.Saga Sig. Gígja, Elísa, Margrét Silja, Sigrún og Sif.Saga Sig. Fanney Ingvarsdóttir og Kolbrún Anna Teitsdóttir.Saga Sig. Alexandra og Þóra, móðir hennar.Saga Sig.
Verslun Tímamót Börn og uppeldi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Mér leið eins og ég gæti sigrað heiminn“ Athafnakonan Alexandra Helga Ívarsdóttir trúði ekki eigin augum þegar hún fékk jákvætt þungunarpróf eftir hún og eiginmaður hennar, Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður, höfðu reynt að eignast barn í sex ár. Loksins kom lítil stúlka. 25. október 2023 09:37
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“