Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 11:15 Þorleifur skoraði í vítakeppninni. Vísir/Getty Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira
Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Sjá meira