Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 11:15 Þorleifur skoraði í vítakeppninni. Vísir/Getty Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira