Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 12:30 Til hamingju, herra og frú Rittner. Twitter Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate NFL Lokasóknin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate
NFL Lokasóknin Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira